Frábærir náttúrulegir ultra shiny augnskuggar með gott pigment og haldast vel á allan daginn.
Búðu til þína eigin pallettu með fallegu augnskuggunum frá ZAO: veldu úr möttum, pearly og ultra shiny fyrir öll tilefni. Við bjóðum upp á Duo pallettu, seld tóm, til að fylla með tveimur augnskuggum að eigin vali.
Zao Beauty Tips: Fyrir betri endingu skaltu nota Fluid Eye Primer 258 sem grunn á augnlokin. Berið ljósan eða miðlungs lit á allt augnlokið sem grunn með því að nota Shading Brush 704. Veldu næst dekkri lit til að ýkja efri augnhárin með Angled Brush 706 . Lýstu með því að setja mjög ljósan lit í innri augnkrók.
Fyrir ýktara útlit, notaðu dekkri skugga í ytri augnkróknum. Til að nota 206 sem eyeliner skaltu einfaldlega bleyta fíngerðan bursta. Kláraðu svo lúkkið með maskara.
Vottun: COSMOS STANDARD. frá COSMOS ORGANIC með 100% af náttúrulegum innihaldsefnum og að lágmarki 10-20% lífrænum hráefnum (sjá einstakar vottanir og prósentur hér að neðan í innihaldslistanum).
Dýrapróf: Engar prófanir á dýrum - hvorki á fullunnum vörum né innihaldsefnum.
Varan er vegan
Eigin þyngd: 1,3 g
Endurfyllanlegt: Já
Ingredients List:
EYESHADOWS ULTRA SHINY (F3) : MICA, RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL*, SQUALANE, LECITHIN, AQUA (WATER), GLYCERIN, SODIUM ANISATE, PARFUM (FRAGRANCE), BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM EXTRACT*, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL*, SODIUM LEVULINATE, TOCOPHEROL, ASCORBYL PALMITATE, CITRIC ACID. MAY CONTAIN +/-: CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES), CI 77510 (FERRIC FERROCYANIDE), CI 77007 (ULTRAMARINES).
*ingredients from Organic Farming.
100% OF THE TOTAL INGREDIENTS ARE OF NATURAL ORIGIN.
20% OF THE TOTAL INGREDIENTS ARE FROM ORGANIC FARMING.