Blómapottabursti
Burstinn fjarlægir plöntu- og rótarleifar og gamla mold sem oft er menguð af myglugróum eða meindýrum. Keilulaga form og stífar plöntutrefjar fjarlægja allar leifar í einni hreyfingu!
Efni: Olíuborinn beykiviður og bassine fibre (náttúrlegt efni gert úr grófum blaðþráðum pálmatrésins)
Stærð: Hæð 25 cm, ummál 8-12 cm
Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað