Adaptology

Adaptology

20 vörur

    Við kynnum Adaptology, náttúrulegar og klínískt prófaðar húðvörur sem innihalda Adaptogens, öflugustu innihaldsefni náttúrunnar sem skila miklum árangri. Við notum hráefni sem hafa verið prófuð og sýnt fram á að vera áhrifarík til að hjálpa tilteknum húðvandamálum. Svo hvort sem þú ert að leita að því að róa unglingabólur eða viðkvæma húð, draga úr hrukkum eða bara fá mýkri, sléttari húð sem ekki flagnar - þá höfum við lausnina fyrir þig.

    Hvað eru Adaptogens?
    Adaptogens eru plöntur sem þrífast í öfgakenndu umhverfi eins og eyðimörkum, höfum, regnskógum, norðurslóðum og háhæðarsvæðum. Þessar plöntur þrífast í öfgum náttúrunnar og húðin okkar getur notið góðs af náttúrulegri seiglu og streitulosandi eiginleikum þeirra.

    Hvert adaptogen hefur aðlagast sínu náttúrulega umhverfi í milljónir ef ekki milljarða ára, sem gefur þeim ótrúlega eiginleika sem hægt er að nota á húðina. Plöntur sem vaxa við öfgakenndar aðstæður hefur verið þrýst til hins ýtrasta, sem gerir þær að öflugusta náttúrulega útdrætti (e. extract) sem völ er á.

    20 vörur
    Red Avert Cleanser
    7.190 kr
    Red Avert Toner
    5.290 kr
    Red Avert Serum
    11.290 kr
    Nýlega skoðað