Kústur (80cm)

Kústur (80cm)

Kústur (80cm)

Verð 1.890 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Það eru flest börn sem ganga í gegnum tímabil þar sem þau elska að hjálpa til við heimilisstörfin, oft er þá í uppáhaldi að sópa!

Þessi fallegi strá kústur er sérstaklega hannaður fyrir börn og tilvalin fyrir þau sem vilja eiga réttu áhöldin til að taka þátt á heimilinu.

Ca. 80cm langur með viðarstöng og kústhárin úr hrísgrjónahálmi.

Í meira en 80 ár hefur fjölskyldufyrirtækið Redecker framleitt náttúrulegar vörur með áherslu á gæði, nýsköpun og að vörurnar bæði nýtist og endist vel. 

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Aztek sprey 30ml
5.900 kr
LEAF MAGNIFIER
2.690 kr
Nýlega skoðað