Kuldaskór og stígvél
Kuldaskór og stígvél
Húðin er stærsta líffærið okkar og mikilvægt að vanda valið á vörum sem við notum á hana. Við bjóðum upp á náttúrulegar, lífrænar og hreinar húðvörur fyrir þig.
Hvort sem það er þvottaefni, gluggasprey, blettaeyðir eða áhöld til þrifa og allt þar á milli þá getur þú treyst því að við erum með náttúruleg efni og vörur, án allra eiturefna, gott fyrir bæði umhverfið og þig.
Í EKOhúsinu færðu umhverfisvænar og náttúrulegar vörur fyrir líkama, heimili og heilsu, fatnað, leikföng, gjafavöru og margt fleira.
Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og notalegt andrúmsloft. Hægt er að versla hjá okkur í glæsilegri verslun við Síðumúla 11, eða hér í netverslun.
Hand og fótakremið er æðislegt.
Stór númer en frábærir skór. Gott að hafa endurskinsreimar.
Rakvékin er frábær, engin útbrot eða inngróin hár og þjónustan er alveg framúrskarandi.
3 & 5 ára mjög ánægð með nýju Kavat stígvélin sin. Nota þau líka þegar sólin skín.
Mjög mild lykt, smitar ekki í föt