NÝJAR VÖRUR
Skoða alltCerimonial Grade Cacao
Frá Gvatemala
100% lífrænt og óerfðabreytt hreint kakó sem er sannkölluð ofurfæða. Þetta kakó kemur frá Dalileo Chocolat í Polochic dalnum í norðurhluta landsins þar sem notast er við umhverfisvænar ræktunaraðferðir, með tilliti til orkusparnaðar, sjálfbærni og skógræktar.
ASANAS
Jógavörur úr kork
Asanas kork jógavörurnar eru hannaðar með endingu og þægindi í huga. Framúrskarandi skandinavísk hönnun.
Inniheldur náttúrulegt vax, kallað Suberin, sem aðeins er að að finna í náttúrulegum korki.
Blanda af korki og náttúrulegu trjágúmmí. Umverfisvæn alla leið.