TILBOÐ fyrir þig!
TILBOÐ fyrir þig!
Húðin er stærsta líffærið okkar og mikilvægt að vanda valið á vörum sem við notum á hana. Við bjóðum upp á náttúrulegar, lífrænar og hreinar húðvörur fyrir þig.
Hvort sem það er þvottaefni, gluggasprey, blettaeyðir eða áhöld til þrifa og allt þar á milli þá getur þú treyst því að við erum með náttúruleg efni og vörur, án allra eiturefna, gott fyrir bæði umhverfið og þig.
Í EKOhúsinu færðu umhverfisvænar og náttúrulegar vörur fyrir líkama, heimili og heilsu, fatnað, leikföng, gjafavöru og margt fleira.
Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og notalegt andrúmsloft. Hægt er að versla hjá okkur í glæsilegri verslun við Síðumúla 11, eða hér í netverslun.
Keypti þessa olíu til að örva hárvöxt eftir krabbameins meðferð. Hvort það er að virka veit ég ekki en ég elska þessa olíu. Lyktin en dásamleg og hárið verður mjúkt og glansandi. Og maðurinn minn (sem er sköllóttur!) fór að nota hana líka þannig að ég þurfti að kaupa aðra flösku
Loksins hlýtt á fótunum í gönguskóm á jökli og í snjó.
Besti svitalyktareyðir sem ég hef prufað!
Frábærir og flottir skór.
Takk fyrir frábæra þjónustu
Þær eru frábærar