Namaki
62 vörur
62 vörur
Í 10 ár hefur Namaki lagt áherslu á að framleiða náttúrulega andlitsmálningu og förðunarvörur sem gefa börnum möguleika á að efla ímyndunaraflið, tjáningu og prófa sig áfram á eigin spítur. Börn læra í gegnum leik og að fá að prófa sig áfram.
Vörurnar eru náttúrulegar, lífrænar og sjálfbærar, festast ekki í fötunum og foreldrar geta verið afslappaðir á meðan börnin fá að njóta sín. Namaki leggur einnig mikla áherslu á umhverfisvænar vörur og umbúðir, sem er einnig auðvelt að endurvinna.
Þetta er ótrúlega gott púður! Matt en þurrkar ekki og situr ekki á þurrari blettum. Mig mun aldrei langa til að nota neitt annað núna þegar ég hef prófað þetta!
Gerir það sem ég þarf að hann geri, án þess að vera fullur af eiturefnum. 10/10, kaupi klárlega aftur.
Frábær vara.
Falleg vönduð, heldur vel köldu. Mikilvægt að drekka vatn úr flösku sem er
Alveg frábærar