OPNUNARTÍMI YFIR HÁTÍÐARNAR
Við óskum ykkur kæru viðskiptavinir gleðilegra jóla og hátíðar framundan, vonum að þið njótið vel með ykkar nánustu og náið að slaka vel á yfir hátíðarnar. Þökkum kærlega fyrir samfylgdina, viðskiptin og stuðninginn á árinu sem er að líða sem og öll hin árin.