Uppþvottabursti
Handgerður uppþvottabursti. Ekki bara falleg hönnun en hann er einnig ákaflega góður og harðduglegur! Úr ómeðhöndluðu beyki og hárin eru úr Tampico trefjum (unnin úr plöntum).
Plastlaust, umhverfisvænt og úr náttúrulegum hráefnum.
Lengd: 25 cm
Þvermál burstahauss: 4 cm
Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað