Saltskrúbbur Vanilla & sítrus

Saltskrúbbur Vanilla & sítrus

Saltskrúbbur Vanilla & sítrus

Verð 4.990 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

 

Saltskrúbbur fyrir hendur og líkama

Lúxus meðferð bæði fyrir líkama og hendur með nýja saltskrúbbnum frá Organics By Sara ilmar af sumri og hreinni heilsulind.

Lífræni saltskrúbburinn, auðgaður með Himalayan salti og Epsom salti, er hannaður til að fjarlægja dauðar húðfrumur og skilja eftir óviðjafnanlega tilfinningu fyrir sléttri og mjúkri húð. Með frískandi ilm af sólþroskuðum sítrus og mjúkri vanillu og þér gæti liðið eins og þú sért í suðrænni vin, þar sem sólargeislarnir faðma skilningarvitin þín. Ekki amalegt það.
Sítrus og vanillu ilmvatnsolían frá Organics By Sara er með sama ilm og selst alltaf upp hjá okkur!

Njóttu lúxustilfinningarinnar þegar þú notar þennan líkamsskrúbb. Leyfðu náttúrulegum hráefnunum og frískandi ilminum fjarlægja þig frá hversdagslegu álagi og leyfðu líkama þínum og huga að slaka á.

Gefðu þér augnablik og láttu saltskrúbbinn okkar vera tryggan félaga þinn á leiðinni til ferskrar, ljómandi og sléttrar húðar. Það er kominn tími til að dekra við sjálfan þig með því besta - því þú átt ekkert minna skilið.

Velkomin í heim lífrænnar húðumhirðu okkar þar sem fegurð mætir náttúrunni og sumartilfinningin er alltaf til staðar. Breyttu líkamsrútínu þinni í lúxus heilsulindarupplifun með saltskrúbbnum fyrir hendur og líkama.

Innihald:
Himalayan salt), Epsom salt, Safflower fræolía, Kókosolía, ilmvatn** (úr náttúrulegum ilmkjarnaolíum

**úr náttúrulegum og lífrænum ilmkjarnaolíum.
Öll innihaldsefni eru vegan og lífrænt vottuð nema sölt sem eru hrein náttúruleg.
Eingöngu notaðar ilmkjarnaolíur úr náttúrunni, engin tilbúin ilmvötn.

 

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

KALEIDOSCOPE
3.990 kr
Raksett - Rosegold
7.290 kr
Þakklætisdagbókin
5.490 kr
Jafnvægisbátur
4.190 kr
Saman - Together
8.390 kr
Nýlega skoðað