Redecker - borðsópur úr Thermowood, dökkur

Redecker - borðsópur úr Thermowood, dökkur

Redecker - borðsópur úr Thermowood, dökkur

Verð 6.590 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Handhægur borðkústur og fægiskófla sem haldast saman með segli. Frábær til að sópa burt brauðmylsnu á borði hratt og örugglega eftir morgunmatinn og kökukaffið.

Þýska burstagerðin Redecker var stofnuð 1935 og byggir á gamalli handverkshefð. Redecker er þekkt fyrir praktískar, fallegar og umhverfisvænar lausnir. Náttúruleg efni og sjálfbærni eru í fyrsta sæti við efnisvalið og gerviefni notuð í undantekningartilfellum.

Efni, framleiðsla og umbúðir
– Stærð: 16×10,5 sm
– Efni: Olíuborinn thermowood og ryðfrítt stál
– Umbúðalaust
– Framleitt í Þýskalandi

Thermowood: The molecular structure of wood is altered in a kind of “baking” process at high temperature. The wood sugar is caramelized and the pores are closed. Exposure to heat gives the wood a fine, dark color. Wood processed in this way is called thermowood. It absorbs little or no water and is thus practically insensitive to moisture.

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Jafnvægisbátur
4.190 kr
Saman - Together
8.390 kr
TOOL BELT
4.490 kr
50 Einingakubbar
14.990 kr
Nýlega skoðað