Börn geta þróað hlutverkaleik, frásagnir og félagsfærni á meðan þau leika sér með Plan Toys dúkkuhúsið sitt
Vandlega handunnið dúkkuhús úr tré frá Plan Toys sem auðvelt er að raða saman með litlum höndum! Í dúkkuhúsinu eru svalir og fjögur herbergi sem hægt er að innrétta sem svefnherbergi, baðherbergi, stofu, eldhús eða borðstofu (húsgögn, skraut eða dúkkur fylgja ekki með). Herbergin eru með blóma veggfóðri. Þetta dúkkuhús sem er auðvelt að setja saman og kemur með öllum hlutum og verkfærum.
Passar við öll önnur PlanToys dúkkuhús og húsgögn. Kíktu hér til að skoða dúkkur og húsgögn fyrir dúkkuhúsið.
Hægt er að stækka dúkkuhúsið með því að kaupa kjallara og húsið verður þriggja hæða, skoða hér.
Mælikvarði 1:12