Fullkomin blanda af jurtum sem hjálpa til við meltingatruflanir og bakflæði á meðgöngunni.
15 lífniðurbrjótanlegir tepokar eru í kassanum. Piparmyntan hjálpar til að létta á einkennum í meltingarvegi og innihaldsefnin hjálpa til við útþaninn maga, bætir meltinguna og minnkar einkenni brjóstsviða.
Hægt að setja í bæði heitt vatn eða til dæmis haframjólk. Láta pokann standa í vatningu í um 5-10mínútúr og drekka heitt. Annað hvort er hægt að drekka bolla eftir máltíð eða þegar einkenni byrja.
Innihaldsefni:
Organic Peppermint, Organic Fennel, Organic Caraway, & Organic Aniseed.
Mummy´s Organics er fjölskyldufyrirtæki stofnað af mæðgunum Odette & Sara í Bretlandi. Odette er ljósmóðir sem sérhæfir sig í heimafæðingum og Sara hefur sérhæft sig í næringarfræði og lífstílsráðgjöf. Teymi af ljósmæðrum hefur komið að þróun á vörunum og það eru notuð einstaklega virk innihaldsefni sem hjálpa á meðgöngu sem og eftir barnsburð. Mikil áhersla er lögð á að vörurnar séu lífrænar, náttúrulegar og umhverfisvænar.