Umhverfisvæn tannhirða er auðveld og alltaf bætist við úrvalið.
Nýjasta varan frá Hydrophil er tannþráður á stöng, framleitt úr sjálfbærum bambus og sterkum tannþráð úr jurtaplasti sem kemst auðveldlega milli tanna og fjarlægir matarleifar og annað óæskilegt sem sest þar. Mjög auðveldir í notkun og henta því líka börnum mjög vel. Tilvalin viðbót við daglega tannhirðu fyrir alla fjölskylduna.
Magn: 20 stk í pakka
Umbúðir: Endurunninn pappír
Efni: Handfang úr 100% bambus, tannþráður BPA frítt nylon.
Bambusinn fer í lífrænan úrgang, tannþráðurinn er settur í plast.