Plastlaus lítill hreinsibursti úr bómull og ryðfríu stáli. Handfangið er sterkt en gefur eftir þegar hreinsa þarf erfiða staði.
Burstarnir eru margnota og hægt að nota við margskonar hreinsun:
- Drykkjarrör
- Stút á katli
- Thermomixer
- Litlar pípur
- Kaffibaunamalara
- Og alla aðra þrönga hluti
Lengd: 20 cm
Við mælum einnig með...
Nýlega skoðað