Ein bambus eldhúsrúlla frá Bambaw jafnast á við 65 einnota rúllur í notkun! Inniheldur 20 endurnýtanleg blöð, 90% bambus og 10% pólýester, fyrir betri endingu.
Má nota á hvaða flöt sem er, s.s. stál, plast, stein, flísar eða við. Ofnæmisfrítt og má nota til að þurrka hendur og viðkvæma húð.
Má þvo á allt að 40°C en mælt með að þvo ekki með hekluðum vörum, handklæðum eða teppum (Helst að þvo bara með öðrum tuskum).
Við mælum einnig með...
Meira frá Allar vörur
Nýlega skoðað