Þennan andlitssvamp er hægt að nota til hreinsa farða, olíu og óhreinindi og skilur húðina eftir hreina og endurnærða.
Notkun:
Bleyttu svampinn með volgu vatni og uppáhalds andlitshreinsinum þínum. Notaðu léttar, hringlaga hreyfingar til að hreinsa andlit og háls. Brún svampsins getur verið gagnleg fyrir svæði sem er erfitt að ná til.
Efni: Sellulósi
Stærð: þvermál 7,5cm, þykkt 1cm. Þyngd: 4 gr
Umbúðir: engar
Við mælum einnig með...
Meira frá A Slice of Green
Nýlega skoðað