Fallegt og stílhreint ferðamál úr tvöföldu ryðfríu stáli, sem gerir það að verkum að drykkurinn þinn helst heitur í allt að 6 klst og kaldur í allt að 12 klst. Ferðamálið er lekahelt með skrúfuðu loki, á lokinu er svo smella sem hægt er að opna og loka. Fullkomið fyrir fólk á ferðinni.
Rúmmál: 380 ml
- Létt og endingargott
- BPA frítt
- 100% endurvinnanlegt
- Auðvelt að þrífa - Handþvottur
Við mælum einnig með...
Meira frá Allar vörur
Nýlega skoðað