Light Elixir - 697 Golden

Light Elixir - 697 Golden

Verð 3.590 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Zao Light Elixir – Ljómadropar

Gefðu húðinni ljóma og náttúrulegan ferskleika með Light Elixir. Þessi létta, fljótandi formúla virkar sem lýsandi undirstaða sem jafnar húðlit og áferð húðarinar og veitir náttúrulegan ljóma.

Light Elixir er einstaklega nærandi og inniheldur lífrænt bambusseyði sem styður við endurnýjun húðarinnar, ásamt hýalúrónsýru (e. Hyaluronic Acid) sem eykur raka húðarinnar og hjálpar til við að draga úr fíngerðum línum. Light Elixir blandast auðveldlega við húðina og gerir hana silkimjúka og ljómandi án þess að skilja eftir fitukennda áferð.

Helstu eiginleikar:

  • Létt og ljómandi áferð
  • Gefur náttúrulegan ljóma og jafnar húðlit
  • Inniheldur lífrænt vottaðuð innihaldsefni
  • Hentar öllum húðgerðum
  • 100% vegan og cruelty-free

Notkun: Berðu á andlit með fingrum, bursta eða svampi – hægt er að nota eitt og sér fyrir náttúrulegan ljóma, eða undir farða til að lýsa upp húðina innan frá.

Innihaldsefni:

F1: AQUA, RIBES NIGRUM FRUIT WATER*, CALENDULA OFFICINALIS FLOWER WATER*, 2,3-BUTANEDIOL, MICA, GLYCERIN, LEUCONOSTOC/RADISH ROOT FERMENT FILTRATE, PHYLLOSTACHYS PROMINENS LEAF WATER*, CITRIC ACID, CARRAGEENAN, SODIUM LEVULINATE, CI 77891, TITANIUM DIOXIDE, PARFUM, LEVULINIC ACID, SODIUM ANISATE, XANTHAN GUM, SODIUM HYDROXIDE, IRON OXIDES, CI 77491

*ingredients from Organic Farming.

**made using organic ingredients.

22% OF THE TOTAL INGREDIENTS ARE FROM ORGANIC FARMING.

100% OF THE TOTAL INGREDIENTS ARE OF NATURAL ORIGIN.

Lip Polish ZaoLip Polish ZaoLip Polish ZaoLip Polish ZaoLip Polish Zao

COSMOS ORGANIC certified by ECOCERT Greenlife according to COSMOS standard, with 100% of ingredients natural and minimum 22% of ingredients organic

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Nýlega skoðað

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)