Nýlega skoðað
Besti svitalyktareyðir sem ég hef fundið hingað til, vil ekki án hans vera.
Keypti þá fyrir flutninga, og er alveg hæst ánægð með þá, ekki eins fótalúin og hefði verið 💝
Virkar æðislega og gefur mjög náttúrulegan og "sun-kissed" ljóma
Mjúkar & þægilegar. Á núna tvennar og elska þær.
Mæli 100% með þeim.