Hvað er betra en bjór og lárviðarlauf í baðið og sturtuna? Hársápuna má nota á hár-andlit-líkama og er hentug fyrir allar húðgerðir, líka fyrir þurra, viðkvæma húð og hársvörð sem klæjar og flösu.
Eykur léttleika og glans í hárinu með lárviðarlaufi og leir sem einnig hreinsar vel. Mjög hentug sem raksápa.
Helstu innihaldsefni:
Vegan dökkur bjór. Bjór er frábær hárnæring og er góður við meðhöndlun á flösu. Bjór hefur verið notaður til að meðhöndla húðvandamál, góður fyrir sýrustig húðarinnar og getur hjálpað til við meðhöndlun á bólum.
Lárviðarlaufs olía hefur löngum verið þekkt fyrir græðandi eiginleika sína og sem frábær náttúrulegur rakagjafi. Hjálpar til við endurnýjun húðfruma og mýkir og nærir þurra húð.
Innihaldsefni:
Olea europaea (ólífu) ávaxtaolía,
Lífræn Sapindus mukorossi (sápuskeljar) ávaxtaþykkni,
Lífræn Cocos nucifera (kókoshnetu) olía,
Lífræn Ricinus communis (Castor) Bifurfræolía,
Lífræn Persea gratissima (Avókadó) olía,
Sodíum hydroxíð*,
Lífræn Theobroma cacao (kakó) fræ fita,
Vegan beer (bjór),
Montmorillonite (argile) leir,
Lavandula angustifolia (lavender) olía,
Rosmarinus officinalis (Rósmarín) laufolía,
Laurus nobilis (Lárviðarlauf) olía,
Tocopherol (vitamin E),
linalool**, limonene**, geraniol** eugenol**.
*Sodíum hydroxíð er notað í sápugerðinni sjálfri en ekkert verður eftir af því í sápunni
**Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía
Þyngd 90 gr.