20% AFSLÁTTUR
20% AFSLÁTTUR
Time for aia
Náttúrulegar og vegan unaðsvörur sem eru framleiddar á sjálfbæran hátt í Hollandi.
Hvort sem það er þvottaefni, gluggasprey, blettaeyðir eða áhöld til þrifa og allt þar á milli þá getur þú treyst því að við erum með náttúruleg efni og vörur, án allra eiturefna, gott fyrir bæði umhverfið og þig.
Í EKOhúsinu færðu umhverfisvænar og náttúrulegar vörur fyrir líkama, heimili og heilsu, fatnað, leikföng, gjafavöru og margt fleira.
Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og notalegt andrúmsloft. Hægt er að versla hjá okkur í glæsilegri verslun við Síðumúla 11, eða hér í netverslun.
Frábærar vörur fara vel inn í húðina það er það mér finnst frábær kostur.
Hárið á mér hefur verið þunnt,þurrt og slitið.
Ég hef notað.þetta duft sjampó daglega í að verða 3 vikur og váá það er töluverð breyting á hárinu
Það.er farið að þykkna og nánast allt slit farið.
Ég hef prófað hin ÿmsu sjampó en ekkert hefur virkað hingað til ekki fyrr en ég kynnist duft sjampóinu ég mæli sko 100% með.þessu sjampó.
Ég er ánægð með eyrnalokkana...
Mjög þæginlegar og góðar.
Snögg og góð þjónusta hjá ekohúsinu
Búin að mæla með þessari við vinkonur mínar, dásamleg olía.