Síðustu pöntunardagar fyrir jólin:
Við hvetjum viðskiptavini að kynna sér lokadagsetningar hjá Póstinum og Dropp fyrir jólapantanir.
En við mælum með að pantanir af landsbyggðinni séu helst komnar til okkar fyrir lok 21.des og höfuðborgarsvæðið og nágrenni fyrir lok 22.des til að tryggja að allir fái sitt fyrir jólin, annars gerum við okkar allra best til að þjónusta pantanir fram á síðustu stundu 🎁
NÝJAR VÖRUR
Skoða alltOPNUNARTÍMI YFIR HÁTÍÐARNAR
Við óskum ykkur kæru viðskiptavinir gleðilegra jóla og hátíðar framundan, vonum að þið njótið vel með ykkar nánustu og náið að slaka vel á yfir hátíðarnar. Þökkum kærlega fyrir samfylgdina, viðskiptin og stuðninginn á árinu sem er að líða sem og öll hin árin.
VINSÆLIR VÖRUFLOKKAR
Fyrir umhverfið og þig
Í EKOhúsinu færðu umhverfisvænar og náttúrulegar vörur fyrir líkama, heimili og heilsu, fatnað, leikföng, gjafavöru og margt fleira.
Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og notalegt andrúmsloft. Hægt er að versla hjá okkur í glæsilegri verslun við Síðumúla 11, eða hér í netverslun.