FRAGRANCE FREE · STYLING · FINE HAIR · ALL HAIR TYPES styling foam for intense, natural-looking volume & light, flexible texture
Einstaklega létt froða sem gefur hárinu fyllingu með sveigjanlegu haldi sem endist. Þykkir hárið án þess að gera það stíft og heldur því mjúku viðkomu með náttúrulegri lyftingu. Sérlega hentugt fyrir fíngert hár.
Notkunarleiðbeiningar
Berið í rótina með fingrum og eftir þörfum niður í endana. Hægt að nota í rakt eða þurrt hár, loftþurrka eða blása fyrir aukið “volume”
Helstu virku efnin
- Beet Sugar – lífrænn austurrískur rófusykur sem gefur hárinu aukið volume, meira hald og aukinn raka.
- Rice Starch – fínmöluð snyrtivörusterkja sem dregur í sig olíu og fitu, minnkar klístur og gefur ferskleika og mýkt.
- Pullulan – náttúrulegt filmumyndandi efni sem myndar sveigjanlega filmu, auðveldar að greiða í gegnum hárið, gefur lyftingu og stuðlar að “bounce” í krulluhári.
- Ilmlaust (Fragrance Free) – án ilmkjarnaolía og ilms, sérstaklega hentugt fyrir viðkvæman og/eða ofnæmis hársvörð.
INCI
Aqua, Aloe Barbadensis Leaf Juice¹, Sucrose¹, Distarch Phosphate, Glycerin², Sodium Coco-Sulfate, Decyl Glucoside, Pullulan, Hydrolyzed Pea Protein, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Tocopherol, Alcohol², Sodium Levulinate, Sodium Anisate, Xanthan Gum, Levulinic Acid, Lactic Acid, Potassium Hydroxide
¹ úr lífrænni ræktun ² unnið með lífrænum innihaldsefnum