Prim'Soft, er mattur og mýkjandi primer sem gefur létta og flauelsmjúka áferð. Hann "blörrar" húðina og fyllir uppí svitaholur húðarinnar og gefur henni mjúka, matta áferð. Tryggir glanslaust yfirbragð og eykur endingu farðans.
Mælum með að nota bursta 711 eða 714
Fyrsta nauðsynlega skrefið að fallegu yfirbragði!
MADE IN: France
NET WEIGHT: 30 ml / 1 fl.oz
REFILLABLE: Yes