Náttúrulegur svitalyktareyðir í pappastifti - Mighty Mint

Náttúrulegur svitalyktareyðir í pappastifti - Mighty Mint

Verð 1.990 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Svitalyktareyðirinn frá We Love The Planet er úr 100% náttúrulegum hráefnum. Án allra kemískra, skaðlegra efna og án áls. Betra fyrir líkamann og umhverfið.
Náttúruleg hráefnin í svitalyktareyðinum eru róandi og mýkjandi fyrir húðina. Frásogast hratt inn í húðina án þess að stífla svitaholur. Ferskleiki allan daginn á náttúrulegan hátt.

Mighty Mint svitalyktareyðirinn er með upplífgandi ilm af mintu og rósmarín.

Notkun:
Ýttu með þumlinum á botninn og pressaðu stiftinu örlítið upp. Berðu þunnt lag í armkrikann með nokkrum strokum. Gott er að leyfa kreminu að fara inn í húðina. Hvert stifti á að endast í 2-3 mánuði.

Umbúðir: Endurvinnanlegur pappi
Þyngd: 65 gr.

Innihaldsefni:
Cocos Nucifera (Coconut) Oil *, Sodium Bicarbonate, Zea Mays (Corn) Starch, Cera Alba (Beeswax), Coco-Caprylate / Caprate, Macadamia Seed Oil Polyglyceryl-6 Esters Behenate, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Mentha arvensis Herb Oil, Rosmarinus officinalis Flower Oil, Hypericum perforatum extract, Helianthus annuus (Sunflower) Seed Oil *, Tocopherol, Limonene **, Linalool **
* Lífrænt
** Náttúrulega innihaldsefni ilmkjarnaolía

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Allar vörur
Aztek smyrsl
4.500 kr
Líkamsolía
5.590 kr
Share AquaDoro 240ml
1.100 kr
Nýlega skoðað

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Í
Í.
Frábær vara f viðkvæma húð

Mjög mild lykt, smitar ekki í föt