Miðbæjarrottan - Þetta kemur allt með kalda vatninu

Miðbæjarrottan - Þetta kemur allt með kalda vatninu

Miðbæjarrottan - Þetta kemur allt með kalda vatninu

Verð 4.200 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Þetta er önnur bókin um Miðbæjarrottuna Rannveigu. Einn morguninn þegar Rannveig vaknar kemur ekkert vatn úr krananum. Þá áttar hún sig á því hversu dýrmætt það er að hafa hreint, rennandi vatn en þannig hefur það ekki alltaf verið í Reykjavík.

Amma Bardúsa slæst í för með Rannveigu og saman ætla þær að komast að því hvað varð um vatnið. Auður Þóhallsdóttir er höfundur bæði mynda og texta, bókin er einstaklega fróðleg og fallega myndskreytt.

HÖFUNDUR: Auður Þórhallsdóttir er fædd árið 1974. Hún hefur einnig gefið út bækurnar Miðbæjarrottan: Borgarsaga, Miðbæjarrottan: Húsin í bænum, Með vindinum liggur leiðin heim, Sumar með Salla og Tönnin hans Luca/El diente de Luca sem var gefin út í samstarfi við Pilar Concheiro.

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Allar vörur
Nýlega skoðað