Ljóma primer / Light Complexion Base

Ljóma primer / Light Complexion Base

Ljóma primer / Light Complexion Base

Verð 6.350 kr Tilboðsverð 4.445 kr Sparaðu 30%
/
  • Frítt á pósthús/póstbox ef verslað er fyrir yfir 10.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 1 stk til á lager
með VSK

Undirfarðinn frá Zao Make-up er leyndarmálið að endingargóðri förðun og gefur húðinni léttan ljóma. Undirfarðinn myndar örþunna filmu milli húðarinnar og farðans til að koma í veg fyrir hyljarinn og farðinn smjúgi inn í húðina. 

Létti undirfarðinn er borinn á húðina áður en farðinn er settur á og hann virkar sem dagkrem. Undirfarðinn tryggir jafna og endingargóða förðun.

Gert úr lífrænni jojobaolíu, lífrænni sætmöndluolíu og lífrænum bambus hydrosol sem er kísilríkt. Nærandi, mýkjandi og gefur húðinni ferskleika.
Farðinn hentar öllum litatónum og hentar sérstaklega vel venjulegri og þurri húð. ef þú ert með olíukennda húð mælum við með Sub´lime soft base.

Varan er úr 100% náttúrulegum hráefnum, 22% af hráefnum vottað lífrænt ræktað og vegan.

Þyngd: 30 ml.
Áfyllanlegt:

Helstu innihaldsefni:
Lífrænt Bambus hydrosol er unnið úr laufum bambusins. Hreinsar blandaða og bólótta húð og gerir hana matta. Nærandi og róandi. Er einnig gagnlegt fyrir þurra og viðkvæma húð. Hátt kísil innihald gerir húðina mjúka og slétta.
Lífræn Jojoba olía róar, mýkir, nærir og dregur úr hrukkum. Fer auðveldlega inn í húðina án þess að skilja eftir fitulag.
Lífræn sætmöndluolía kemur með flauelismjúka og slétta áferð í farðann. Nærir húðina og hún þornar síður. Sætmöndluolían er líka styrkjandi og róar pirring og kláða í húðinni.
Micronized Silver powder til staðar í mjög litlu magni, hreint silfur gegnir grundvallarhlutverki náttúrulegra rotvarnarefna þökk sé bakteríudrepandi og sótthreinsandi eiginleika þess fyrir húðina.

Öll innihaldsefni:
INGREDIENTS LIGHT COMPLEXION BASE (F2): AQUA (WATER), GLYCERIN**, SIMMONDSIA CHINENSIS (JOJOBA) SEED OIL*, PRUNUS AMYGDALUS DULCIS (SWEET ALMOND) OIL*, SUCROSE PALMITATE, GLYCERYL STEARATE, CETEARYL ALCOHOL, CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), SILICA, MICA, POTASSIUM PALMITOYL HYDROLYZED WHEAT PROTEIN, TOCOPHEROL, PHYLLOSTACHYS NIGRA EXTRACT*, OLIVE GLYCERIDES, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER*, SALVIA SCLAREA (CLARY) FLOWER/LEAF/STEM WATER*, GLYCERYL CAPRYLATE, MICROCRYSTALLINE CELLULOSE, CELLULOSE GUM, PARFUM (FRAGRANCE), CI 77820 (SILVER).* ingredients from Organic Farming. ** processed from organic ingredients.

 

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.

Tilboð
Tonys súkkulaði
Tilboðsverð 495 kr Verð 707 kr Sparaðu 30%
Tilboð
Rakvélablöð 5 stk í pakka
Tilboðsverð 273 kr Verð 390 kr Sparaðu 30%
Tilboð
Margnota dömubindi - 3 stærðir
frá 833 kr Verð 1.190 kr Sparaðu 30%
Tilboð
storeethic,Kavat skór,Voxna WP svartir kuldaskór
storeethic,Kavat skór,Voxna WP svartir kuldaskór
VOXNA WP KULDASKÓR SVARTIR
frá 10.430 kr Verð 14.900 kr Sparaðu 30%
Tilboð
Aura - lífrænn svitalyktaeyðir
Tilboðsverð 2.443 kr Verð 3.490 kr Sparaðu 30%
Nýlega skoðað