STYLING-FINISH · ALL HAIRTYPES lightweight gel-wax for texture, definition & medium flexible hold
Létt gel-vax sem gefur sveigjanlegt hald, skerpir og mótar. Hentar til að skapa fjölbreyttar hárgreiðslur, allt frá náttúrulegum „undone“ stíl yfir í mótaðara útlit – án þess að þyngja hárið.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið milli lófanna og berið í rakt eða þurrt hár til að móta og skilgreina hárið. Hægt að bera í lögum eftir þörfum.
Pro tip: Nuddið Limesoufflé milli fingra og notið þá sem greiðu til að móta og gefa hreyfingu í milli til sítt hár eftir blástur.
Helstu virku efnin
- Lindenflower Water – róandi og sefar hársvörðinn, gefur mjúka og afslappaða áferð.
- Myrica Wax – vegan plöntuvax unnið úr villtum berjum Myrica trésins, gefur hald og einstaka áferð.
- Ólífuolía – nærir og verndar hárið, gefur mýkt og styrkir hárið.
- 100% lífrænt vottaðar ilmkjarnaolíur (Sicilian Lemon, Petitgrain Mandarinier, Vanilla) Gefa ferskan og ljúfan ilm, hressa og róa hársvörðinn.
INCI
Tilia Cordata Flower Water¹, Alcohol², Hydrogenated Stearyl Olive Oil Esters, Glycerin², Helianthus Annuus Seed Oil¹, Sucrose¹, Aqua, Hydrogenated Decyl Olive Oil Esters, Diatomaceous Earth, Coco-Caprylate/Caprate, Polyglyceryl-10 Stearate, Polyglyceryl-10 Laurate, Leuconostoc/Radish Root Ferment Filtrate, Xanthan Gum, Olea Europaea Fruit Oil¹, Myrica Cerifera Fruit Wax, Citrus Limon Peel Oil¹, Citrus Reticulata Leaf Oil¹, Vanilla Planifolia Fruit Extract¹, Parfum³ (100% essential oils incl. Citral, Citronellol, Geraniol, Limonene, Linalool), Polyglyceryl-6 Distearate, Hydrogenated Olive Oil Unsaponifiables, Tocopherol, Ascorbyl Palmitate, Arginine, Lactic Acid, Levulinic Acid, Sodium Levulinate, Sodium Anisate
¹ úr lífrænni ræktun ² unnið með lífrænum innihaldsefnum ³ náttúrulegar ilmkjarnaolíur