STYLING-FINISH · ALL HAIRTYPES strong texture, matte finish & flexible hold
Vax sem gefur hárinu sterka og matta áferð en á sama tíma sveigjanlegt hald. Hægt að móta og stílisera hárið án þess að þyngja það. Sérlega hentugt fyrir stutt hár og fíngert hár.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið saman í lófanum og berið í þurrt hár og mótið eftir því sem hentar.
Pro Tips: Fyrir náttúrulegt „raw look“ – blandið Kieselwax og Flower Whip og berið í rakt hár, dreifið jafnt og látið þorna. Fyrir fíngert hár sem þarf að virðast fyllra, berið Kieselwax í rakt hár áður en það er blásið.
Helstu virku efnin
- Diatomaceous Earth – steinefnaríkur jarðvegur með miklu innihaldi af kísil (silicon dioxide) sem styrkir og nærir hárið og gefur því matta áferð.
- Forest Honey – Sjaldgæft hunang frá Austurríki sem nærir og mýkir hárið og hársvörðinn.
- Beeswax – Ómeðhöndlað bývax sem mótar hárið, gefur hald og næringu og veitir þétta áferð.
- Jojoba olía – rík af E-vítamíni, einstök náttúruolía sem nærir og verndar bæði hár og hársvörð og gefur langvarandi mýkt.
- 100% lífrænt vottaðar ilmkjarnaolíur (Cypress, Sicilian Lemon, Peppermint) Hressa og koma jafnvægi á hársvörðinn.
INCI
Cera Alba¹, Simmondsia Chinensis Seed Oil¹, Diatomaceous Earth, Sucrose Cocoate, Mel¹, Aqua, Citrus Limonum Peel Oil Expressed¹, Tocopherol, Mentha Piperita Oil¹, Cupressus Sempervirens Oil¹, Parfum² (essential oils incl. Citral, Citronellol, Geraniol, Limonene, Linalool), Titanium Dioxide
¹ úr lífrænni ræktun ² náttúrulegar ilmkjarnaolíur