STYLING-FINISH · NORMAL-THICK HAIR nourishing finish, flexible texture & light shine
Nærandi vax sem gefur hárinu sveigjanlega áferð og léttan glans. Sérlega hentugt til að móta og forma bæði stutt og millisítt hár.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið milli lófanna og berið í þurrt hár til að móta og gefa áferð.
Pro tip: Fyrir „spiky look“ – notið Honeywax í stutt hár og úðið síðan Thyme Lacque í endana til að skilgreina toppana. Fyrir náttúrulegt, “ruffled” útlit – blandið Honeywax og Flower Whip í þurrt hár og notið hárblásara á hæsta styrk.
Helstu virku efnin
- Forest Honey – sjaldgæft hunang frá Austurríki, nærir, mýkir og gefur raka.
- Bývax – náttúrulegt, ómeðhöndlað bývax sem mótar, styrkir og verndar hárið og hársvörðinn.
- Jojoba olía – í sinni hreinustu mynd ein eftirsóttasta olía náttúrunnar, rík af E-vítamíni, nærir og verndar hár og hársvörð.
-
100% lífrænt vottaðar ilmkjarnaolíur (Sicilian Orange) Mood brightening, sensual. Scalp soothing.
INCI
Cera Alba¹, Simmondsia Chinensis Seed Oil¹, Sucrose Cocoate, Mel¹, Aqua, Citrus Aurantium Dulcis Peel Oil Expressed¹, Parfum² (100% organic essential oils incl. Benzyl Benzoate, Citral, Citronellol, Limonene, Linalool), Tocopherol
¹ úr lífrænni ræktun ² náttúrulegar ilmkjarnaolíur