Varasalvi með bývaxi - sítrus

Varasalvi með bývaxi - sítrus

Verð 890 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 2 stk til á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Þessi varasalvi er algjörlega plastlaus og sjálfbær valkostur fyrir flauelsmjúkar og dásamlega mjúkar varir. Lífrænt býflugnavax, fín möndluolía og rakagefandi aloe vera olía djúpnæra varirnar á meðan sítrónugras gefur endurnærandi tilfinningu með ferskum sítrus ilm.

Framleiðandinn gróðursetur 1m² villiblómaengi við sölu á hverjum varasalva - til að auka líffræðilegan fjölbreytileika og til að bjarga skordýrunum.

Notkun:
Ýttu varasalvanum varlega upp úr stiftinu með fingrinum, bara rétt þannig að sjáist í hvítan varasalvann
Berið á varirnar eftir þörfum.
Settu lokið aftur á. Það er engin þörf á að ýta aftur niður.
Geymsluþol: 30 mánuðir

Innihaldslýsing:
Cera Alba (White Beeswax) Extract*, Sunflower Seed Oil*, Shea Butter*, Sweet almond Oil*, Hemp Seed Oil*, Aloe Vera Leaf Extract*, Lemongrass Oil*
*From controlled organic agriculture
Natural ingredients from essential oils: Citral, Citronellol, Geraniol

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Varasalvar
Nýlega skoðað