Sproti til þess að búa til margar stórar sápukúlur í einu!
Hægt er að kaupa Dr Zigs sápukúluþykkni á áfyllingarstöðinni okkar sem við mælum með að nota í risasápukúlurnar. Þykknið er sérstaklega gert til þess að búa til stórar kúlur og einnig niðurbrjótanlegt í náttúrunni.
Dr Zigs er margverlaunað fyrirtæki í sjálfbærum viðskiptum. Þau framleiða eiturefnalausar og umhverfisvænar sápukúlur og leggja sitt af mörkum til að breyta heiminum með slagorðinu ,,Bubbles not Bombs".