One size - NuStretch túrnærbuxur

One size - NuStretch túrnærbuxur

One size - NuStretch túrnærbuxur

Verð 3.990 kr
/
Stærð
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Heimsins fyrstu lekaþéttu nærbuxurnar sem koma í One Size og aðlagast þér, eins og líkami þinn er í hvert skipti.

Í samstarfi við sérfræðinga í örtrefjatækni, eru nýju lekaheldu nærbuxurnar frá Fluxies framleiddar úr byltingarkenndu NuStretch® efni, sem teygir sig yfir margar stærðir og mótast að hverri líkamsgerð, en heldur teygjunni fullkomlega. Áreiðanlega innbyggða lekaþétta vörnin dregur í sig alla leka lífsins - blæðingar, þvagleka og útferð.

  • Passa fullkomlega í fyrsta skiptið
  • NuStretch ® efni — mótar sig að hverjum líkama
  • Rakadrægni - fullkomið fyrir miðlungs til mikið flæði
  • Mjúkt efni, andar og óaðfinnanlegt snið
  • 100% lekahelt - hægt að nota í allt að 12 klst
  • Margnota, umhverfisvænt og má setja í þvottavél
  • Vottað vegan og cruelty free


Nærbuxurnar aðlaga sig að líkama okkar í hvert skipti, líkami okkar er ekki alltaf eins, þess vegna henta þær svo vel og gefa aukiðö sjálfstraust í gegnum tíðablæðingar, þvagleka og eftir fæðingu. Byltingarlausa óaðfinnanlega efnið frá Fluxies er ekki aðeins þægilegt, það er líka mjúkt og andar.

Fáanlegar í tveimur stærðum:
ONE = stærðir XS-L, ONE+ = stærðir XL-4XL

Meðhöndlun:
Þvo í þvottavél við 30°C með mildu þvottaefni, hengja upp til að þurrka eða á ylvolgan ofn. Má ekki setja í klór né mýkingarefni. Ekki setja í þurrkara.

BODY: 80% Microfibre, 20% Elastane
GUSSET LINING: 100% Organic Cotton
GUSSET: 100% Microfibre, Biodegradable TPU

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Túrnærbuxur
Nýlega skoðað

Customer Reviews

Based on 1 review
0%
(0)
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
N
Nafnlaust

.