Létt og kremkennt rakgel sem inniheldur náttúrulega virk efni sem næra húðina, veita raka eru bólgueyðandi og vernda gegn razor-burn og umhverfisáhrifum. Gelið tryggir að rakvélin rennur mjúklega yfir húðina og skilar hreinum rakstri án ertingar.
Hentar öllum húðgerðum (vegan).
Náttúruleg innihaldsefni:
-
Bisabolol – bólgueyðandi og verndar húðina gegn roða
-
Pentavitin – unnið úr kornkjarna, hjálpar húðinni að halda raka og styrkja náttúrulegt varnarkerfi hennar.
-
Black Seed Oil – Breiðvirk undraolía, sem m.a. Gefur húðinni aukinn raka, dregur úr bólgum og róar hana.
-
Aloe Vera - Róandi og nærandi fyrir húðina.
Ilmkjarnaolíur:
-
Cedarwood – sótthreinsandi sem tónar og hreinsar
-
Patchouli – kælandi og róandi, með bakteríudrepandi eiginleika.
-
Petitgrain – hjálpar til við að jafna olíuframleiðslu húðar.
-
Sítróna (Lemon) – djúphreinsandi og birtir húðina, inniheldur AHA-ávaxtasýrur sem hjálpa við að fjarlægja dauðar húðfrumur.
-
Eucalyptus – kælandi áhrif, unnin úr laufum blue gum-trjánna.
-
Grapefruit – mattar húðina og hreinsar; ilmurinn er ríkur af limonene sem er stútfullt af andoxunarefnum og bólgueyðandi.
-
Piparmynta (Peppermint) – inniheldur mentól sem kælir og örvar húðfrumur.
Innihaldsefni:
Aqua, Glycerin, Xanthan Gum, Cocamidopropyl Betaine, Decyl Glucoside, Nigella Sativa (Black Cumin) Seed Oil*, Bisabolol, Saccharide Isomerate, Coco-Glucoside, Citrus Limon (Lemon) Peel Oil*, Aloe Barbadensis (Aloe) Leaf Juice Powder*, Citrus Aurantium Amara (Petitgrain) Leaf / Twig Oil*, Cedrus Atlantica (Cedarwood) Bark Oil*, Prunus Cerasus (Sour Cherry) Fruit Extract*, Pogostemon Cablin (Patchouli) Leaf Oil*, Citrus Grandis (Grapefruit) Peel Oil*, Mentha Piperita (Peppermint) Oil*, Eucalyptus Globulus (Eucalyptus) Leaf Oil*, Polyglyceryl-4 Caprate, Sodium Gluconate, Benzyl Alcohol, Salicylic Acid, Benzyl Alcohol, Sorbic Acid, Citric Acid, Sodium Citrate, Limonene+, Linalool+, Citral+, Geraniol+