Vinnuvéla minnisleikurinn er fullkominn fyrir leikskólabörn! Þetta er skemmtilegur og fræðandi leikur þar sem börnin parað saman 12 mismunandi vinnuvélar – allar keyrðar af vinalegum dýrum. Getur þú parað þau öll saman?
Tilvalið fyrir 3 ára og eldri – þessi klassíski minnisleikur er ekki bara skemmtilegur, heldur styrkir einnig sjónræna skynjun og minni.
Leikurinn kemur í þægilegum poka sem heldur öllum spilum öruggum og saman – frábært til að taka með í ferðalög!
- Inniheldur 24 spil sem mynda 12 pör
- Framleitt úr endurunnum pappa og prentað með jurtableki
- Uppfyllir CPSIA, ASTM og CE öryggisstaðla
- Tilvalið fyrir 3 ára og eldri
Petit Collage var stofnað af henni Lorena Siminovich árið 2006. Markmið fyrirtækisins frá upphafi hefur verið að hafa sjálfbærni að leiðarljósi. Allar vörur eru hannaðar með það í huga að þær endist vel og séu úr hágæða efnivið. Markmiðið er að gera betri heim fyrir komandi kynslóðir og er hver einasta vara hugsuð útfrá því. Efniviðurinn í leikföngunum er endurnýttur pappi, FSC wood og FSC pappír, GOTS vottaður bómull, plöntu blek og vatnsmálning.