Vertu skapandi á ferðinni með teiknisettinu!
Notaðu litina sem fylgja til að fylla teiknibókina með öllu sem kemur upp í hugann! Ætlarðu að búa til þitt eigið dýraríki með ævintýraverur? Teikna vélmenni eða geimverur? Eða kannski teikna heiminn eins og þú sérð hann? Leyfðu ímyndunaraflinu að ráða för og skreyttu svo listaverkin með yfir 70 æðislegum límmiðum!
100 blaðsíðna teiknibók, fjóra liti (litir báðu megin) og yfir 70 litríka pappírs límmiða sem þú getur notað til að klára listaverkin þín!
LEIKUR & ÞRÓUN – Að teikna, lita og leika með límmiða styrkir samhæfingu handa og augna, þekkningu á litum og formum og örvar fínhreyfingar barna. Auk þess örvar það þroska, ímyndunarafl, sköpunargleði og sjálfstæðan leik. Hugsað fyrir 3 ára og eldri.
Þessi vara er framleidd úr FSC-vottuðum pappír, prentuð með jurtableki og án filmu, þannig að hún er algerlega plastlaus.
Petit Collage var stofnað af henni Lorena Siminovich árið 2006. Markmið fyrirtækisins frá upphafi hefur verið að hafa sjálfbærni að leiðarljósi. Allar vörur eru hannaðar með það í huga að þær endist vel og séu úr hágæða efnivið. Markmiðið er að gera betri heim fyrir komandi kynslóðir og er hver einasta vara hugsuð útfrá því. Efniviðurinn í leikföngunum er endurnýttur pappi, FSC wood og FSC pappír, GOTS vottaður bómull, plöntu blek og vatnsmálning.