Kinnalitur - 324 Brick Red

Kinnalitur - 324 Brick Red

Verð 3.590 kr
/
Vara
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 2 stk til á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Zao Make-up kinnaliturinn gefur ferskt og geislandi yfirbragð. Flauelismjúk áferðin blandast fullkomlega náttúrulega við húðina. Hentar öllum húðgerðum.

Úr 100% náttúrulegum hráefnum, vottað lífrænt ræktað og vegan.

Áfyllanlegt:
Þyngd: 9 gr.

Helstu innihaldsefni:
Bambus duft er hvítt efni dregið úr mótum bambusins. Hátt kísil innihald gerir það steinefnaríkt, viðheldur raka, endurnærir húðina og dregur úr glans sem vill myndast hjá blandaðri og feitri húð.
Lífrænt Shea smjör er unnið úr Shea hnetum af trjám sem vaxa villt á grassléttum Vestur-Afríku. Ríkt af fitusýrum sem gerir það mýkjandi og nærandi.
Lífrænt kakósmjör
 hjálpar til við að viðhalda vökva í húðinni vegna þess að það hægir á vatns tapi. 

Öll innihaldsefni:
INGREDIENTS COMPACT BLUSH 321/322/323/324 (F6): MICA, ZEA MAYS (CORN) STARCH*, SILICA, ZINC STEARATE, SQUALANE, PARFUM (FRAGRANCE), TOCOPHEROL, LAUROYL LYSINE, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER*, THEOBROMA CACAO (COCOA) SEED BUTTER*, AQUA (WATER), GLYCERIN, SODIUM ANISATE, SODIUM LEVULINATE, CI 77820 (SILVER), THEOBROMA CACAO (COCOA) SEED EXTRACT, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, ILEX PARAGUARIENSIS LEAF EXTRACT*, MALTODEXTRIN, GINKGO BILOBA LEAF EXTRACT, HAEMATOCOCCUS PLUVIALIS EXTRACT, ALCOHOL, SEA WATER. MAY CONTAIN +/-: CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77492 (IRON OXIDES), CI 77499 (IRON OXIDES), CI 77007 (ULTRAMARINES), CI 77742 (MANGANESE VIOLET). * ingredients from Organic Farming.

 

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Nýjar vörur
LEAF MAGNIFIER
2.690 kr
Nýlega skoðað