Ilmkerti gert úr hreinum náttúrulegum hráefnum, úr sojavaxi, ilmkjarnaolíum og bómullarþræði.
Aðeins takmarkað magn af þessum yndilega hlýjandi vetrarilmi. Kertið er stútfullt af einskatlega hátíðlegu kryddi úr arómatískum en sætum engifer og hlújandi negul sem er í fullkomnu jafnvægi við endurnærandi rósmaríni sem bætir við ferskleika.
-Tilvalið sem gjöf, kertið kemur í handstimpluðu sjálfbæru endurunnu boxi.
-Búið til með vistvænu sojavaxi og bómullarþræði fyrir hreinan bruna.
Stærð: 120 ml
Brennslutími: 25 klukkustundir
Notkun:
Mælum með að kertið sé látið loga í 2 klst við fyrstu notkun, þar til vaxið bráðnar upp að brún til að brennslan verði jöfn eftir það.
Klipptu kveikinn niður í 6mm á milli notkunar.
Þegar þú hefur klárað kerti skaltu þvo krukkuna með volgu sápuvatni og endurnýta hana á heimilinu.