Endurlífgandi fókus herbergisúði sem inniheldur blöndu af hreinu rosemary, piparmyntu geranium ilmkjarnaolíum sem gerðar eru til að skerpa einbeitingu.
Tilvalið til að efla einbeitingu og skýrleika. Fullkomin blanda við lærdóm eða vinnu til að auka einbeitingu og úthald.
Hristið vel fyrir hverja notkun til að blanda olíunum vel saman þar sem engin tilbúin bindiefni eru í blöndunni. Herbergisilmurinn er unninn úr hreinum ilmkjarnaolíum og inniheldur enga tilbúna ilmi.