Ganesha Reykelsi - Rhadarani Gold

Ganesha Reykelsi - Rhadarani Gold

Ganesha Reykelsi - Rhadarani Gold

Verð 5.900 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Handgert Ayurvedískt hágæðareykelsi.

Þessi náttúrulegu indversku hágæðareykelsi eru gerð úr blöndu af rós, jasmín og saffran og framleidd eftir aldagömlum Ayurvedískum uppskriftum. Nafnið er til heiðurs Radha, sem var heittelskuð Krishna og ilmurinn er algjörlega dásamlegur.

Pakkinn inniheldur 100 grömm eða um það bil 80 reykelsi, sem er mun meira en hefðbundnar pakkningar með 15-20 grömmum. Umbúðirnar eru úr endurunnum pappír, niðurbrjótanlegar í náttúrunni og hver pakki talnamerktur. 

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Nýjar vörur
LEAF MAGNIFIER
2.690 kr
Nýlega skoðað

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)