Lífgaðu upp á hárið á milli þvotta með 100% náttúrulegu og lífrænu þurrsjampó dufti. Þessi blanda hentar dökku hári sérstaklega vel og getur jafnvel hjálpað að draga úr rót á lituðu hári. (Sjá duft fyrir ljósara hár hér)
Hressir upp á hárið milli þvotta og dregur í sig umfram olíu og fitu. Þurrsjampóið gefur einnig aukið rúmmál í hárið og gerir það fallega mjúkt og heilbrigt.
Duftið er búið til úr blöndu af lífrænu plöntudufti, leir og ilmkjarnaolíum.
Notkunarleiðbeiningar:
Sáldraðu duftinu varlega í hárrótina, nuddaðu því vel í og láttu líða ca 20 sekúndur fyrir duftið að draga í sig olíuna og rakann. Best er að skipta hárinu upp í svo duftið lendi sem næst rót. Burstaðu vel í gegnum hárið til að fjarlægja umfram duft. Byrjaðu á litlu magni og byggðu upp, en mundu að lítið gerir mikið.
Magn: 85 gr.
Umbúðir: úr endurvinnanlegri álflösku með litlum götum til að sáldra duftinu í hársvörðinn.
Án: pálmaolíu, SLS, parabena, jarðolíu, gervi ilm- og litarefna.
Vegan og Cruelty free.
Innihaldsefni:
Fuller’s Earth Clay, Arrowroot (Maranta arundinacea) Powder*, Cacao (Theobroma) Seed Powder, Corn (Zea mays) Starch*, Sodium Bicarbonate, Potassium Carbonate, Orange (Citrus sinensis) Peel Oil, Naturally occurring Limonene, Linalool, Citral.
* Vottað lífrænt.