Nærandi, róandi og rakagefandi
Calm Body Balm kremið er góður rakagjafi sem nærir, mýkir og verndar húðina allan daginn. Það inniheldur blöndu af ilmkjarnaolíum úr lavender, frankincense, patchouli og kamillu, sem eru þekktar fyrir róandi eiginleika sína sem hjálpa til við að róa húðina náttúrulega.
Notkun:
Berðu lítið magn í einu af kreminu á þau svæði sem þarfnast raka. Má setja á líkama og andlit.
ÁN - Palm oil, sls, parabens, mineral oil, synthetic fragrance & colour.
VEGAN & CRUELTY FREE
60g / Endurvinnanleg áldós
Innihaldslýsing:
Helianthus Annuus Seed Oil, Cannabis sativa Seed Oil, Simmondsia chinensis Seed Oil, Theobroma cacao Seed Butter, Euphorbia cerifera Wax, Helianthus Annus Seed Cera, Glycine soja Oil, Hydrogenated Vegetable Oil, Lavandula angustifolia Oil, Tocopherol, Pogostemon cablin Leaf Oil, Boswellia serrata Oil, Calendula officinalis Flower Extract, Anthemis nobilis Flower Oil,
Naturally occurring from essential oils: Linalool, Geraniol, Limonene, Coumarin.