Nærbuxurnar frá Alternativa henta vel fyrir allt blæðingatímabilið (sérstaklega fyrstu dagana), þær eru mjög teygjanlegar og háar í mittið og framleiddar úr efnum sem eru þægileg og laga sig að öllum gerðum líkama. Rakadrægni er talsverð meiri en hjá venjulegum dömubindum og túrtöppum.
Efsta lag: 100% lífrænn bómull. Mið lag: 100 % bómullarflís. Neðsta lag: 90% pólíester og 90% elastane