Natural Earth Paint - Svart

Natural Earth Paint - Svart

Verð 2.290 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 1 stk til á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Svört málning í duftformi sem blandast í vatn.

Málningin er gerð úr náttúrulegum innihaldsefnum, hana er auðvelt að þrífa og mun hún ekki fara illa með húðina! Hægt er að nota málninguna til þess að mála striga, pappír, kork, tré, stein, efni, gler og svo framvegis og hentar hún því öllum aldri.  Blönduð málning geymist í um tvær vikur í ískáp og lengur í frysti.

Innihaldsefni: lífræn maíssterkja, arabískt gúmmí og náttúrulegt litarefni úr jörðu og steinefnum.
Búið til í Bandaríkjunum.
Allar umbúðir eru 100% endurvinnanlegar og niðurbrjótanlegar.

Natural Earth Paint var stofnað árið 2011 af listakonu, móður og umhverfisverndarsinnanum, Leah Fanning. Eftir að Leah varð barnshafandi af fyrsta barni sínu árið 2009 ákvað hún að þróa vistvænu hágæða listavörurnar sem hana dreymdi um. Eftir að vörurnar voru tilbúnar áttaði sig hún á því að þær voru af mun meiri gæðum en sambærilegar vörur gerðar úr kemískum- og gerviefnum. 

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Allar vörur
Valdefling kvenna
4.990 kr
Nýlega skoðað