Multi Bubble - Sápukúlusett

Multi Bubble - Sápukúlusett

Verð 4.190 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Multi Bubble sápukúlusettið er með risasápukúlusprota með mörgum götum, til þess að gera alveg heilan helling af stórum sápukúlum! Þetta er skemmtun fyrir allan aldur, hvort sem það er fyrir fjölskyldustund eða partý!

Inniheldur 
100ml sápukúluvökva sem þú blandar í vatn og verður 1 Líter 
Sápukúlusprota með bómullarbandi sem gerir margar stórar sápukúlur í einu (25cm sproti)

🌱 Vegan
🌱 Eiturefnalaust
🌱 Niðurbrjótanlegt (Biodegradable)
🌱 Endast lengi og eru sterkar í sér
🌱 Inniheldur ekki phosphates

Hvernig á að blanda:
Þú notar 1 einingu af sápukúluþykkni (má vera tappi/50ml eða hvað sem hentar) síðan setur þú 9 einingar af vatni á móti í sömu mælieiningu. Vatnið verður að vera volgt til þess að þykknið blandist betur. Hræra létt í og byrja að búa til sápukúlur!

Hægt er að kaupa Dr Zigs sápukúluþykkni á áfyllingarstöðinni okkar sem við mælum eindregið með að nota í risasápukúlurnar og einnig hægt að nota í hvaða sápukúluvél, sprota eða græjur sem er. Þykknið er sérstaklega gert til þess að búa til stórar sápukúlur.

Dr Zigs er margverlaunað fyrirtæki í sjálfbærum viðskiptum. Þau framleiða eiturefnalausar og umhverfisvænar sápukúlur og leggja sitt af mörkum til að breyta heiminum með slagorðinu ,,Bubbles not Bombs".

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Allar vörur
KALEIDOSCOPE
3.990 kr
Raksett - Rosegold
7.290 kr
Þakklætisdagbókin
5.490 kr
Jafnvægisbátur
4.190 kr
Saman - Together
8.390 kr
Nýlega skoðað