Stálklakarnir eru frábær kæling úr ryðfríu stáli - geta bæði nýst sem ísmolar í drykkinn þinn eða sem kæling í nestisboxið. Með smæð teninganna passa þeir í öll nestisboxin okkar - sama hvort þú vilt hafa rúgbrauðsbitana eða pastasalatið kalt.
Ísmolarnir eru úr matvælahæfu ryðfríu stáli og frystivökvinn, sem er innsiglaður í teningunum, samanstendur af vatni og etanóli (hreinu áfengi).
Notkun:
Geymist í frysti þar til notað í drykk eða í nesisbox. Skola úr volgu vatni eftir notkun og sett í frystinn að nýju.