Það er bara eitthvað svo skemmtilegt að fá smá lit í hárið, hvort sem það er til að fullkomna búninginn eða fá smá lit í hversdagsleikann!
- Auðvelt að setja í hárið með burstanum
- Láta bíða í 5 mínútur og greiða svo yfir til að blanda náttúrulega saman við hárið
- Nærandi með grunn af aloe vera
- Auðvelt að þvo úr með vatni og smá sjampó
- Umhverfisvænar pakkningar
Í 10 ár hefur Namaki lagt áherslu á að framleiða náttúrulega andlitsmálningu og förðunarvörur sem gefa börnum möguleika á að efla ímyndunaraflið, tjáningu og prófa sig áfram á eigin spítur. Börn læra í gegnum leik og að fá að prófa sig áfram.
Vörurnar eru náttúrulegar, lífrænar og sjálfbærar, festast ekki í fötunum og foreldrar geta verið afslappaðir á meðan börnin fá að njóta sín. Namaki leggur einnig mikla áherslu á umhverfisvænar vörur og umbúðir, sem er einnig auðvelt að endurvinna.
COSMOS ORGANIC vottað
Innihaldsefni: aqua (water), glycerin, sucrose palmitate, aloe barbadensis leaf juice¹, acacia senegal gum, silica, glyceryl caprylate, parfum (fragrance), microcrystalline cellulose, p-anisic acid (p-anisic acid), tocopherol, cellulose gum, xanthan gum, sodium anisate, sodium levulinate.
+/- : CI 77891 (titanium dioxide), CI 77019(mica), CI 77491 (iron oxides), CI 77492 (iron oxides), CI 77499 (iron oxides), CI 77510 (ferric ferrocyanide), CI 77007 (ultramarines), CI 77288 (chromium oxide green), CI 77742 (manganese violet).
¹ from organic farming.
66 % of the total ingredients are organically grown.
99 % of the total ingredients are of natural origin.
COSMOS ORGANIC certified by Cosmécert according to the COSMOS standard.