Flöskubursta settið er með fjórum burstum af mismunandi stærð. Burstarnir eru plastlausir, gerðir úr sisal trefjum með mjúkum bómullaroddi til að forðast rispur. Handfangið er úr ryðfríu stáli.
Burstarnir eru margnota og alltaf hægt að finna réttu stærðina til að þrífa til dæmis pela, vínglös, karöflur eða drykkjarflöskur.
Stærðir:
Röra burstinn
- Þvermál: 10 mm
- Lengd: 22 cm
- Lágmarks þvermál rörs: 10 mm
Litli burstinn
- Þvermál: 20 mm
- Lengd: 25 cm
- Lágmarks þvermál flösku: 12 mm
Milli burstinn
- Þvermál: 30 mm
- Lengd: 30 cm
- Lágmarks þvermál flösku: 15 mm
Stóri burstinn
- Þvermál: 45 mm
- Lengd: 35 cm
- Lágmarks þvermál flösku: 20 mm