Chaga Lífvirkir sveppadropar - Orka

Chaga Lífvirkir sveppadropar - Orka

Verð 7.490 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 2 stk til á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Chaga er frábær uppspretta langvarandi náttúrulegrar orku án koffíns eða hruns í blóðsykri. Chaga sveppurinn er uppspretta hæstu náttúrulegra gilda andoxunarefna á jörðinni. Getur einnig styrkt ónæmiskerfið þitt og stuðlað að heilbrigðari húð.

Rannsókn sýnir að Chaga sveppur ræktaður í Finnlandi reyndist hafa hæsta styrk β-(1,3)-(1,6)-D-glúkana og triterpenoid efnasambanda í heiminum.

Frábær viðbót við heilbrigða og heildræna rútínu.

Sveppirnir eru týndir í skógum norður Finnlands. Droparnir frá MindStudio eru eitt af hreinustu og öflugustu sveppadropum náttúrunnar.

Innihaldsefni

  • Lífrænn Chaga
  • Hreint vatn
  • Ethanol 20%

Nánari upplýsingar

2ml (1000mg) skammtur á dag, mælum með að nota að morgni eða um hádegi.

Þessi vara telst sem fæðubót samkvæmt íslenskri reglugerð. Í vörunum eru aðlögunarefni úr náttúrunni sem við mælum með að kynna sér. Ekki skal neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur gefur til kynna. Varan kemur ekki í stað fjölbreytts fæðis og er ekki ætluð til þess að greina, lækna eða koma í veg fyrir sjúkdóma. 

Mælum með að hafa samband við lækni fyrir notkun ef þú átt von á þér eða með barn á brjósti. 

Geymist þar sem að börn ná ekki til.

Hvernig á að nota

Bættu við í drykk eins og vatn, te, kaffi, safa eða boozt, eða bara beint undir tunguna.

Lífvirkir sveppir virka best ef teknir daglega yfir lengri tíma.

Hámarks gæði

  • Eingöngu fullþroskaðir sveppir notaðir
  • Hámarks lífvirkni dregin úr sveppnum
  • Kosher, glutenfrítt, vegan og engar erfðabreytingar
  • Hágæða Miron Violet gler flöskur
  • Týndir villtir í Finnlandi
  • Þróað og átappað í Danmörku

Vottanir:

  • EU & USDA lífræn vottun
  • FSSC 22000 Vottun
  • Dansk Økologi Mærkning

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Allar vörur
KALEIDOSCOPE
3.990 kr
Raksett - Rosegold
7.290 kr
Þakklætisdagbókin
5.490 kr
Jafnvægisbátur
4.190 kr
Saman - Together
8.390 kr
Nýlega skoðað

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)