Ert þú með lítil kríli sem skilja eftir hálfborðuð epli eða taka einn bita af banana? Þá er um að gera að nýta Abeego bývaxarkirnar til að geyma restina og borða seinna! En annars henta arkirnar til að geyma allskonar matvæli eða setja yfir krukkur sem vantar á lok. Bývaxarkirnar hylja matinn, límast saman og halda matnum ferskum og kemur í staðin fyrir plastpoka, plastfilmu eða álpappír.
- 5 x Lítill ferhyrningur 18cm x 18cm
Handþvegið í köldu sápuvatni eða strjúka af með rakri tusku ef ekki er þörf á meiri þvotti. Með því að fylgja þvottaleiðbeiningum þá endast Abeego arkirnar í u.þ.b ár. Þegar þær hafa nýst vel og eru hættar að virka þá er hægt að setja þær í lífræna ruslið.
Innihaldsefni:
Hemp & organic cotton + beeswax, tree resin and jojoba oil