Baðkarsbakki úr bambus 22 x 70cm

Baðkarsbakki úr bambus 22 x 70cm

Verð 9.900 kr
/
  • Frítt á pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað ef verslað er fyrir yfir 15.000kr
  • Umhverfisvænar og vandaðar vörur
  • Lagerstaða - 1 stk til á lager
  • Vara á leiðinni
með VSK Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

Heima heilsulindin er tekin á næsta stig með baðkarshillu úr bambus. Hlýr og notalegur viðartónn bambusins skapar notalegt andrúmsloft og prýðir baðherbergið.

Það er fátt betra en að njóta þess að fara í heitt og langt bað með kertaljós, góða tónlist og uppáhalds baðvörurnar sínar við höndina á einmitt þessari fallegu baðkarshillu. Baðvörur eins og náttúrulegar sápur, skrúbbar, líkamskrem og baðolíur næra og mýkja húðina og gefa dásamlegan ilm sem gerir spa-ið að frábærri upplifun.

Hlýr og notalegur viðartónn bambusins skapar einnig notalegt andrúmsloft og prýðir baðherbergið.

Stærð: 22 x 70cm
Efni: Bambus

This site is protected by hCaptcha and the hCaptcha Privacy Policy and Terms of Service apply.

Meira frá Allar vörur
Valdefling kvenna
4.990 kr
Nýlega skoðað